fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Pressan

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 06:00

Breskir lögreglumenn að störfum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega heyrðu nágrannar hinnar skosku Hollie Hunter hana öskra af öllum lífs og sálarkröftum. Þeim leist að vonum ekki á blikuna og hringdu strax í lögregluna sem sendi umsvifalaust lögreglumenn á vettvang og óku þeir forgangsakstur því óttast var að eitthvað skelfilegt væri að eiga sér stað í íbúð Hunter.

Lögreglumennirnir létu strax til skara skríða til að reyna að aðstoða Hunter og lyftu rúmi henni upp til að ná hinum óboðna gesti sem hafði hrætt hana svo mikið. Og viti menn, undir rúminu var könguló og mölfluga að auki. Lögreglumennirnir fjarlægðu „ógnvættinn“ og Hunter gat róað sig. Hún skýrði sjálf frá þessu á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð
Pressan
Í gær

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook