fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Pressan

Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. ágúst 2021 11:30

Færð þú frið í sumarfríinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 28% íbúa í aðildarríkjum ESB hafa ekki efni á að fara í viku frí. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem samtök evrópskra stéttarfélaga kynntu fyrir nokkrum dögum. Hjá þeim, sem eru á barmi þess að teljast fátækir, eru það sex af hverjum tíu sem hafa ekki efni á viku fríi. Meðal þeirra eru milljónir láglaunafólks, ellilífeyrisþegar og atvinnulausir.

Fram kemur að á síðustu tíu árum hafi aðgengi fólks að sumarfríum aukist en meirihluti lágtekju fjölskyldna hafi samt sem áður ekki efni á að fara í frí.

Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá Eurostat, tölfræðistofnun ESB.

Fólk telst vera í hættu á að fara undir fátæktarmörk ef tekjur þess eru undir 60% af miðgildi tekna í hverju ríki. Í Grikklandi eru 88,9% fólks í þessum hópi. Í Rúmeníu eru það 86,8%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvarf eftir að hafa skellt sér á brimbretti – Fannst tæpum sólarhring síðar á eyðieyju

Hvarf eftir að hafa skellt sér á brimbretti – Fannst tæpum sólarhring síðar á eyðieyju
Pressan
Fyrir 1 viku

Fær hundruð sendinga frá Amazon án þess að panta neitt – „Þetta hefur bara verið önnur tegund af helvíti“

Fær hundruð sendinga frá Amazon án þess að panta neitt – „Þetta hefur bara verið önnur tegund af helvíti“
Pressan
Fyrir 1 viku

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings