fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Bera ekki ábyrgð á ólöglegum myndböndum notenda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. júní 2021 17:00

Er YouTube stór uppspretta falsfrétta? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar notendur á vefsíðum á borð við YouTube setja myndbönd inn á þær sem brjóta gegn höfundarrétti þá er ekki hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir það. Þetta er niðurstaða Evrópudómstólsins en hann kvað upp dóm í tveimur málum tengdum þessu á þriðjudaginn.

Fram kemur að eins og staðan sé núna þá séu það ekki rekstraraðilar vefsíðnanna sem setji höfundarvarið efni inn á síðurnar, það séu notendur þeirra sem gera það.

En dómurinn komst einnig að þeirri niðurstöðu að í sérstökum tilfellum sé hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir brot á höfundarrétti. Það á við ef vefsíðurnar eru virkar í að veita almenningi aðgang að umræddum myndböndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Í gær

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Les farsíminn hugsanir þínar?

Les farsíminn hugsanir þínar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða