fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Pressan

Tengsl á milli D-vítamínmagns og krabbameins

Pressan
Laugardaginn 4. maí 2024 07:30

Sólin okkar er okkur mjög mikilvæg og tryggir okkur meðal annars D-vítamín. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tengsl á milli lítils magns D-vítamíns í blóðinu og hættunnar á að fá krabbamein. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar.

TV2 segir að vísindamenn við Álaborgarháskóla hafi gert rannsóknina í samvinnu við erlenda starfsbræður sína.

Tine Jess, sem vann að rannsókninni, sagði í samtali við TV2 að hugmyndir hafi lengi verið á lofti um að D-vítamín dragi úr líkunum á að fá krabbamein.

„Það byltingarkennda í þessu er að áhrifin fara í gegnum örveruflóru þarmanna og því næst í gegnum ónæmiskerfið og hafa áhrif á líkurnar á að fá krabbamein. Við þekktum áður til áhrifa ónæmiskerfisins en það að þetta fari í gegnum örveruflóru þarmanna er ný vitneskja,“ sagði hún.

Rannsóknin samanstendur af tilraunum á músum og greiningu á gögnum úr danska heilbrigðiskerfinu.

Rannsóknin leiddi í ljós að mýs, sem fengu D-vítamínríkan mat, voru með meiri mótstöðu gegn krabbameini.

Rannsakað var hvort þessi niðurstaða músarannsóknanna ætti einnig við um fólk og það var niðurstaðan eftir að farið hafði verið yfir sjúkraskrár 1,5 milljóna Dana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk vinkonu sína 500 sinnum

Stakk vinkonu sína 500 sinnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því

Fyrir einni milljón ára blönduðust tvær plöntur óvart og við njótum góðs af því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndileg blinda á öðru auganu kom upp um leyndan sjúkdóm

Skyndileg blinda á öðru auganu kom upp um leyndan sjúkdóm
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm
Pressan
Fyrir 6 dögum

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt

Líkami þinn lyktar þegar hann er stressaður og hundar finna þessa lykt