fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Svíar tróna á toppi dapurlegs lista – Hvergi í Evrópu eru fleiri myrtir með skotvopnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 20:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíar tróna á toppi dapurlegs lista yfir þau Evrópuríki þar sem flestir eru myrtir með skotvopnum. 22 ríki eru á listanum en hann nær yfir tímabilið frá 2000 til 2019. Hann sýnir að almennt séð fækkaði morðum með skotvopnum á þessum tíma í Evrópu nema í Svíþjóð þar sem þeim fjölgaði mikið.

Samkvæmt frétt Sænska ríkisútvarpsins var sænska forvarnarráðinu falið að taka saman upplýsingar um morð með skotvopnum í landinu. Samantektin sýnir að árið 2000 var Svíþjóð neðst á listanum yfir þau 22 ríki sem voru höfð til samanburðar. 2018 voru þeir hins vegar á toppnum.

Frá 2013 hefur morðum, þar sem skotvopn eru notuð, farið sífellt fjölgandi í Svíþjóð. Átta af hverjum tíu morðum, sem tengjast undirheimunum, voru framin með skotvopnum. Skipulögð glæpagengi tengjast oft þessum morðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag
Pressan
Í gær

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni