Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt
PressanSvartur föstudagur er einn af stærstu dögum ársins í Bandaríkjunum í neysluæði landsmanna enda ótrúlegar útsölur í flestum verslunum og sannkallað kaupæði rennur á landsmenn. Síðasta föstudag var einmitt svartur föstudagur og þá fór faðir 15 ára pilts, sem býr í Oxford norðan við Detroit í Michigan, í skotvopnaverslun og keypti hálfsjálfvirka skammbyssu, á útsölu, sem hann gaf piltinum. Þetta Lesa meira
Donald Trump Jr. hæðir Alec Baldwin – Selur boli þar sem Baldwin er nuddað upp úr voðaskotinu
PressanDonald Trump Jr., sonur Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta, er eins og faðir hans ekki hrifinn af fólki sem er ekki sömu skoðunar og þeir feðgar eða gerir grín að þeim. Þessu fær Alec Baldwin nú að kenna á. Baldwin skaut nýlega konu til bana og særði leikstjóra þegar unnið var að upptökum á nýrri kvikmynd. Svo virðist sem um voðaskot hafi Lesa meira
Nú mega Texasbúar bera skotvopn á almannafæri án þess að hylja þau
PressanÁ miðvikudaginn tóku ný skotvopnalög gildi í Texas. Samkvæmt þeim mega flestir íbúar ríkisins, sem eiga löglegt skotvopn, bera skotvopn á almannafæri án þess að hylja það og án þess að hafa hlotið þjálfun í meðferð skotvopna. Sérfræðingar segja að þetta muni gera lögreglunni erfiðara fyrir við að vernda almenning fyrir ofbeldisverkum þar sem skotvopnum er Lesa meira
„Ömmur kaupa haglabyssur“ – Skortur á skotfærum
PressanEigendur bandarískra skotvopnaverslana segja að skotfæri seljist á methraða þessar vikurnar en heimsfaraldur kórónuveirunnar kyndir mjög undir ótta almennings um öryggi sitt og fjölgun afbrota. Skotvopn hafa selst mjög vel síðan faraldurinn skall á vegna ótta almennings við upplausn og aukningu glæpa en einnig hafa sumir einfaldlega haft meiri tíma til veiða. En í öll Lesa meira
Ofbeldisalda í Bandaríkjunum – Vekur ótta í stórborgunum
PressanOfbeldisalda geisar nú í mörgum borgum og bæjum í Bandaríkjunum. Deilt er um hverjar ástæðurnar fyrir þessu eru en ljóst er að þetta veldur ákveðnum þrýstingi á stjórn Joe Biden. Skemmst er að minnast að um þjóðhátíðarhelgina voru 850 skotnir í landinu, bæði börn og fullorðnir. Gögn frá Gun Violence Archive, sem eru samtök sem skrá alla Lesa meira
Grípa til aðgerða til að hemja aukna notkun skotvopna í New York
PressanAndrew Cuomo, ríkisstjóri í New York, tók í bremsuna í gær og greip til margvíslegra neyðarráðstafana til að berjast gegn aukinni notkun skotvopna í ríkinu. Meðal annars verður nú auðveldara fyrir fórnarlömb skotárása að sækja vopnaframleiðendur til saka. Með þessu getur New York sniðgengið alríkislöggjöf á þessu sviði sem verndar vopnaframleiðendur að mestu fyrir lögsóknum. Lesa meira
Að minnsta kosti 150 skotnir til bana um þjóðhátíðarhelgina
PressanAð minnsta kosti 150 manns voru skotnir til bana í rúmlega 400 skotárásum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi, þjóðhátíðarhelgina. Flestir áttu þriggja daga helgarfrí þar sem þjóðhátíðardaginn 4. júlí bar upp á sunnudag og því frí í gær í staðinn. Samkvæmt tölum frá Gun Violence Archive voru að minnsta kosti 150 skotnir til bana í rúmlega 400 skotárásum víða Lesa meira
Svíar tróna á toppi dapurlegs lista – Hvergi í Evrópu eru fleiri myrtir með skotvopnum
PressanSvíar tróna á toppi dapurlegs lista yfir þau Evrópuríki þar sem flestir eru myrtir með skotvopnum. 22 ríki eru á listanum en hann nær yfir tímabilið frá 2000 til 2019. Hann sýnir að almennt séð fækkaði morðum með skotvopnum á þessum tíma í Evrópu nema í Svíþjóð þar sem þeim fjölgaði mikið. Samkvæmt frétt Sænska Lesa meira
Biden vill herða skotvopnalöggjöfina – Vill banna hálfsjálfvirk og sjálfvirk skotvopn
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að hann vilji banna fjölda hálfsjálfvirkra og sjálfvirkra skotvopna. Þessi orð lét hann falla í kjölfar fjöldamorðs í Boulder í Colorado þar sem 21 árs maður skaut tíu til bana á mánudaginn. Í síðustu viku voru átta skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu og var sami maðurinn að verki á Lesa meira
Sænsk amma faldi sprengiefnið í brjóstahaldaranum
PressanÍ júlí á síðasta ári gerði sænska lögreglan húsleit í íbúð í Alby. Þar fundust þrjú skotvopn og eitt kíló af sprengiefni. Kona á sjötugsaldri reyndi að fela sprengiefnið fyrir lögreglunni með því að setja það í brjóstahaldarann sinn en það komst upp um hana. Lögreglan gerði húsleitina eftir að hún fann kókaín sem var talið Lesa meira