fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 13:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku fundu mexíkóskir tollverðir 102,5 kíló af kókaíni um borð í danska flutningaskipinu Svendborg Mærsk sem er í eigu Mærsk skipaútgerðarinnar. Verðmæti kókaínsins er um 1,2 milljónir dollara að sögn mexíkóska dagblaðsins El Universal.

Það var fimmtudaginn 2. júlí sem tollverðir og sjóliðar fóru um borð í skipið og voru með fíkniefnaleitarhunda meðferðis. Þeir fundu kókaínið.

Í gámnum, sem kókaínið var í, fundust einnig tveir hafnarverkamenn í felum.

Samkvæmt frétt El Universal höfðu tollayfirvöld fengið ábendingu um að fíkniefni væru í skipinu og því var leitað í því þegar það lagðist að bryggju í Manzanillo. Skipið var að koma frá Balboa í Panama og hafði þar áður verið í Buenaventura í Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu