fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júlí 2020 18:15

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í einni sýslu í Texas hafa 85 börn, yngri en eins árs, greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Yfirvöld í sýslunni reyna nú hvað þau geta til að sporna við útbreiðslu veirunnar en ástandið er mjög slæmt í Texas hvað varðar útbreiðslu veirunnar.

Í Nueces County í Texas hefur staðfestum smitum fjölgað gríðarlega að undarförnu eftir að toppnum virtist hafa verið náð fyrr í sumar. Yfirvöld hvetja fólk til að nota andlitsgrímur og gæta að því virða fjarlægðarmörk.

„Núna hafa 85 börn, yngri en eins árs í Nueces County, greinst með COVID-19.“

Hefur CNN eftir Annette Rodriguez, yfirmanni heilbrigðismála í sýslunni.

„Þessi börn hafa ekki einu sinni fagnað eins árs afmæli sínu enn. Hjálpið okkur að stöðva útbreiðslu þessa sjúkdóms.“

Sagði hún.

Á níunda þúsund tilfelli COVID-19 hafa greinst í sýslunni og á níunda tug hafa látist af völdum sjúkdómsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið