fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
Pressan

Deildi mynd af jólatrénu sínu – Yfirsást vandræðalegur hlutur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 05:17

Svona lítur jólatréð út eitt og sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Hall, sem er fyrrum glímukappi, sér líklega eftir að hafa birt mynd af fallega skreyttu jólatré sínu á Instagram. Honum yfirsást nefnilega vandræðalegur hlutur í hægra horni myndarinnar.

Hann er með marga fylgjendur á Instagram enda margfaldur meistari í hinum ýmsu glímukeppnum í Bandaríkjunum.

Á myndinni, sem sést hér fyrir neðan, sést sjónvarp kappans í hægra horninu og að á skjánum er klámmynd þar sem ljóshærð kona virðist vera í aðalhlutverki.  Það er því hætt við að Hall verði framvegis minnst sem „hann þarna glímukappinn með klámfengnu jólatrésmyndina“.

Það er öðruvísi jólastemning á skjánum. Skjáskot/Instagram

Myndin fékk rúmlega 1.500 „læk“ og rúmlega 300 athugasemdir áður en Hall fjarlægði hana af Instagram en það var of seint, fólk hafði tekið skjáskot af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að lýðræðið hafi nærri dáið

Segir að lýðræðið hafi nærri dáið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verðandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill losna við öfgamenn úr hernum

Verðandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill losna við öfgamenn úr hernum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Joe Biden hefur svarið embættiseið og flytur innsetningarræðu

Joe Biden hefur svarið embættiseið og flytur innsetningarræðu