fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022

instagram

Deildi mynd af jólatrénu sínu – Yfirsást vandræðalegur hlutur

Deildi mynd af jólatrénu sínu – Yfirsást vandræðalegur hlutur

Pressan
03.12.2020

Scott Hall, sem er fyrrum glímukappi, sér líklega eftir að hafa birt mynd af fallega skreyttu jólatré sínu á Instagram. Honum yfirsást nefnilega vandræðalegur hlutur í hægra horni myndarinnar. Hann er með marga fylgjendur á Instagram enda margfaldur meistari í hinum ýmsu glímukeppnum í Bandaríkjunum. Á myndinni, sem sést hér fyrir neðan, sést sjónvarp kappans í hægra horninu og Lesa meira

Bjó til falskan prófíl á netinu – Nú hefur faðir hans hlotið dóm sem kynferðisbrotamaður

Bjó til falskan prófíl á netinu – Nú hefur faðir hans hlotið dóm sem kynferðisbrotamaður

Pressan
23.10.2020

Haustið 2018 fór samtal fram á samfélagsmiðlinum Instagram á milli fimmtugs norsks karlmanns og annars aðila, sem hann hélt vera 13 ára stúlku. Maðurinn bað stúlkuna um að senda sér nektarmyndir og myndbönd og sendi henni nektarmyndir af sjálfum sér. TV2 skýrir frá þessu. Eftir að samskiptin hófust fengu þau fljótt á sig kynferðislegan tón og ákveðið var Lesa meira

Meghan Merkel er ósátt – Segir notendur Instagram vera fíkla

Meghan Merkel er ósátt – Segir notendur Instagram vera fíkla

Pressan
16.10.2020

Meghan Merkel, hertogaynja og eiginkona Harry Bretaprins, er ekki feimin við að segja skoðun sína á ýmsum hlutum og málefnum og þar á meðal eru samfélagsmiðlar. Hún ávarpaði nýlega ráðstefnuna Fortunes Most Powerful Women Next Gen Virtual Summit og þar var einmitt rætt um samfélagsmiðla. „Það er sjaldan sem maður kallar fólk sem notar eitthvað „fíkla“. Fólk sem er háð fíkniefnum er kallað fíklar og Lesa meira

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Pressan
01.08.2020

Tilgangurinn með kaupum Facebook, með stofnandann og forstjórann Mark Zuckerberg í fararbroddi, var kannski ekki mjög fagur. Zuckerberg kom fyrir þingnefnd í Washington í vikunni til að svarar spurningum um samfélagsmiðla. Fyrir þingnefndinni lágu margir tölvupóstar sem tengdust kaupum Facebook á Instagram. „Instagram getur valdið okkur miklum skaða án þess að miðillinn verði sjálfur stór.“ Lesa meira

Þórdísi hótað lífláti og nauðgun vegna ummæla hennar um Kópasker og Raufarhöfn

Þórdísi hótað lífláti og nauðgun vegna ummæla hennar um Kópasker og Raufarhöfn

Fréttir
22.07.2020

Ummæli sem leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir lét falla á Instagram-reikningi sínum um helgina vöktu mikla athygli og fóru illa í marga. Í myndskeiðum fór hún hörðum orðum um veðurfar á Kópaskeri og Þórshöfn. Margir hafa brugðist illa við og hafa Þórdísi borist morðhótanir og hótanir um að henni verði nauðgað vegna þessara ummæla. Eins og Lesa meira

Kántrístjarnan harðlega gagnrýnd fyrir þessa mynd – Sérð þú af hverju?

Kántrístjarnan harðlega gagnrýnd fyrir þessa mynd – Sérð þú af hverju?

Pressan
29.04.2020

Kántrísöngkonan Jessie James Decker, 32 ára, hefur verið harðlega gagnrýnd að undanförnu eftir að hún birti meðfylgjandi mynd af sér. Eins og sést situr hún fyrir í stuttermabol og nærbuxum í stól í svefnherberginu og er með rauðvínsglas í höndinni. Myndin á greinilega að vera kynæsandi en hana birti Decker á Instagram. People skýrir frá Lesa meira

Instagram blokkar færslur um megrunarvörur og fegrunaraðgerðir fyrir 18 ára og yngri

Instagram blokkar færslur um megrunarvörur og fegrunaraðgerðir fyrir 18 ára og yngri

19.09.2019

Instagram olli usla fyrr á þessu ári þegar samfélagsmiðillinn tilkynnti að hann ætlaði að fela „like“ fyrir notendum til þess að sporna við félagslegri pressu. Ástæðan fyrir því er að bæta upplifun notenda og bregðast við umræðu um aukna vanlíðan fólks á samfélagsmiðlinum. Nú hefur Instagram ákveðið að gera lífið enn erfiðara fyrir áhrifavalda með Lesa meira

Áhrifavaldur óttast um framtíð sína: Instagram eyddi síðunni hennar fyrir að birta „of kynferðislega“ mynd

Áhrifavaldur óttast um framtíð sína: Instagram eyddi síðunni hennar fyrir að birta „of kynferðislega“ mynd

18.09.2019

Sally Mustang, frá Ástralíu, tilkynnti nýlega á Instagram-síðu sinni að hún ætti von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Mitch Gobel. Sally er, eða réttara sagt var, með tæplega 300 þúsund fylgjendur á miðlinum. Aðganginum hennar var eytt eftir að hún deildi mynd sem var talin of „kynferðisleg.“ Á myndinni var hún nakin í Lesa meira

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fókus
23.08.2019

Fyrirsætan Bryndís Líf, 23 ára, nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og er með rúmlega 17 þúsund fylgjendur á Instagram. En hver er Bryndís Líf? Við fengum að kynnast henni betur og spyrja hana út í samfélagsmiðla, fyrirsætustörfin, djarfar myndir og #FreeTheNipple. https://www.instagram.com/p/B0OqkBKg-az/ Hver er Bryndís Líf? „Ég er ósköp venjuleg. Ég er í háskólanámi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af