fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

ESB hefur samið um kaup á 225 milljónum skammta af bóluefni til viðbótar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 06:45

Bóluefni frá Pfizer. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjórn ESB hefur gert fimmta samninginn um kaup á mögulegu bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19. Að þessu sinni var samið við lyfjafyrirtækið CureVac um kaup á 225 milljónum skammta.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Fram kemur að samkvæmt samningnum geti ESB keypt 180 milljónir skammta til viðbótar. Allt er þetta þó háð því að bóluefnið reynist öruggt og virki gegn COVID-19.

Þetta er fimmti samningur framkvæmdastjórnarinnar um kaup á bóluefni fyrir hönd allra aðildarríkjanna. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar er haft eftir Ursula von der Leyen, formanni hennar, að framkvæmdastjórnin hafi nú tryggt ESB 1,2 milljarða skammta af bóluefni, hið minnsta, og það sé ekki aðeins fyrir íbúa ESB-ríkjanna heldur einnig fyrir fátækasta fólk heims.

CureVav er evrópskt fyrirtæki með aðsetur í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“