fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021

bóluefni

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

Pressan
Fyrir 4 dögum

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir að heimurinn sé á barmi „hörmulegra siðferðislegra mistaka“ hvað varðar skiptingu bóluefnis gegn kórónuveirunni. Hann hvetur til þess að bóluefnunum verði skipt á sanngjarnari hátt á milli ríkja heims. „Þessi „ég fyrst“ hugsun setur fátækustu og viðkvæmustu löndin í mikla hættu og grefur undan aðgerðum okkar allra,“ sagði hann við setningu Lesa meira

Tilkynnt um sjö andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer

Tilkynnt um sjö andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer

Fréttir
Fyrir 1 viku

Lyfjastofnun hafa borist sjö tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni. Í öllum tilvikum er um aldrað fólk, á hjúkrunar- eða dvalarheimilum, að ræða sem var með undirliggjandi sjúkdóma. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lyfjastofnun hafi borist 61 tilkynning um hugsanlegar aukaverkanir, þar af átta alvarlegar. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, Lesa meira

Vonast til að nýtt bóluefni verði tilbúið í mars – Bara ein sprauta

Vonast til að nýtt bóluefni verði tilbúið í mars – Bara ein sprauta

Pressan
Fyrir 1 viku

Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson vonast til að bóluefni þess gegn kórónuveirunni verði tilbúið til notkunar í mars. Segir fyrirtækið að tilraunir með það hafi sýnt að virkni þess sé rúmlega 80%. Bóluefnið ef frábrugðið bóluefnunum frá Pfizer/BioNTech, Moderna og AstraZeneca að því leyti að það þarf aðeins að gefa það einu sinni. Yfirvísindamaður fyrirtækisins, Paul Stoffels, segist reikna með að fyrirtækið verði tilbúið með Lesa meira

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Danir viðurkenna að hafa reynt að fara sömu leið og Ísland við öflun bóluefnis

Fréttir
Fyrir 1 viku

Henrik Ullum, forstjóri dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar, Statens Serum Institut, segir að stofnunin og danska lyfjastofnunin, Lægemiddelstyrelsen, hafi fundað með fulltrúum Pfizer á gamlársdag til að reyna að sannfæra fyrirtækið um að afhenda Dönum meira magn af bóluefni en þeir eiga að fá samkvæmt samningi Evrópusambandsins við fyrirtækið. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Danska ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að Danmörk styðji við sameiginlega Lesa meira

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Fréttir
Fyrir 1 viku

Að undanförnu hafa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, átt í viðræðum við Pfizer um rannsókn á áhrifum bóluefnis á heila þjóð. Hugmyndin er að Ísland fái nægilega mikið bóluefni til að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á skömmum tíma og ná þannig hjarðónæmi. En nú eru Danir að öllum líkindum að eyðileggja þetta fyrir okkur Lesa meira

Bóluefnið frá Moderna veitir ónæmi í eitt ár hið minnsta

Bóluefnið frá Moderna veitir ónæmi í eitt ár hið minnsta

Pressan
Fyrir 1 viku

Í dag koma fyrstu skammtarnir af bóluefninu frá Moderna til landsins en um 1.200 skammta er að ræða. Þeir verða notaðir til að ljúka við bólusetningu framlínustarfsmanna. Í gær sögðu fulltrúar fyrirtækisins að bóluefni þess veiti ónæmi gegn kórónuveirunni í 12 mánuði hið minnsta. Þetta kom fram á stórri heilbrigðisráðstefnu. Þetta byggir fyrirtækið á þeim gögnum sem Lesa meira

Kári hefur litla trú á orðum Svíans – „Það liggur við að ég spyrji hvað hann sé að reykja“

Kári hefur litla trú á orðum Svíans – „Það liggur við að ég spyrji hvað hann sé að reykja“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Fréttastofa RÚV hafði um helgina eftir Richard Bergström, yfirmanni bóluefnamála Svía, sem á sæti í samninganefnd framkvæmdastjórnar ESB um bóluefni, að reikna megi með að bólusetningu við kórónuveirunni verði lokið hér á landi um mitt næsta sumar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þessi orð Bergström. „Þegar þessi Svíi sem býr í Lesa meira

Stjórnvöld ræða við fleiri lyfjaframleiðendur en Pfizer um bóluefni

Stjórnvöld ræða við fleiri lyfjaframleiðendur en Pfizer um bóluefni

Fréttir
Fyrir 1 viku

Stjórnvöld hafa að undanförnu rætt við fleiri bóluefnaframleiðendur en Pfizer um aðkomu að tilraunaverkefni þar sem um 60% fullorðinna yrðu bólusett. Viðræður við Pfizer eru sagðar komnar lengst á veg og í vikunni muni koma í ljós hvort þær beri árangur. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu byggjast viðræðurnar við Pfizer, Lesa meira

Bóluefnin eru ekki trygging fyrir að fólk fái ekki kórónuveiruna

Bóluefnin eru ekki trygging fyrir að fólk fái ekki kórónuveiruna

Pressan
Fyrir 2 vikum

Bóluefnum gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, hefur verið lýst sem vendipunkti í baráttunni við heimsfaraldurinn. En það að fá bólusetningu er ekki trygging fyrir að fólk smitist ekki af veirunni. Nú þegar er byrjað að bólusetja með bóluefninu frá Pfizer og BioNTech hér á landi og stutt er í að byrjað verði að bólusetja með bóluefni frá Moderna. Virkni beggja bóluefnanna Lesa meira

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 2 vikum

Nú hafa bóluefni gegn kórónuveirunni frá Pfizer/BioNTech og Moderna verið samþykkt til notkunar í Evrópu og nú þegar er byrjað að bólusetja með bóluefninu frá Pfizer. Bresk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun bóluefnis frá AstraZeneca og þess er vænst að það verði samþykkt til notkunar í öðrum Evrópuríkjum fljótlega. En hvað segir sérfræðingur um þessi bóluefni og önnur? BT leitaði svara hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af