fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022

bóluefni

Kínverjar ætla að senda einn milljarð bóluefnaskammta til Afríku

Kínverjar ætla að senda einn milljarð bóluefnaskammta til Afríku

Pressan
04.12.2021

Xi Jinping, forseti Kína, tilkynnti á mánudaginn að Kínverjar ætli að senda einn milljarð skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni til Afríku. Hann sagði þetta á fjarfundi með leiðtogum Afríkuríkja. Hann hvatti jafnframt kínversk fyrirtæki til að fjárfesta fyrir allt að 10 milljarða dollara í Afríku á næstu þremur árum. Kínverjar höfðu áður gefið um 200 milljónir Lesa meira

Þessu vinna bóluefnaframleiðendur að núna vegna Ómíkron

Þessu vinna bóluefnaframleiðendur að núna vegna Ómíkron

Pressan
02.12.2021

Á sama tíma og Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar breiðist út um heiminn vinna framleiðendur bóluefna gegn kórónuveirunni að ýmsum rannsóknum og tilraunum til að kanna hvernig hægt sé að bregðast við afbrigðinu og hvernig núverandi bóluefni vinna á afbrigðinu. VG og Bild skýra frá þessu. Fram kemur að hjá BioNTech og Pfizer sé verið að bíða eftir niðurstöðum rannsókna og að svör muni berast í síðasta Lesa meira

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Pressan
20.11.2021

Nokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira

Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca

Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca

Pressan
20.11.2021

Bretar hentu rúmlega 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni eftir að þeir runnu út. Málið hefur verið sagt mikið hneyksli, að bóluefni hafi verið látið renna út í stað þess að gefa fátækum ríkjum það en mörg fátæk ríki hafa fengið sáralítið af bóluefnum. The Independent skýrir frá þessu. Blaðið segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í að gefa Lesa meira

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?

Pressan
16.10.2021

Í Afríku hefur tíðindum af nýjum bóluefni gegn malaríu verið tekið fagnandi en sjúkdómurinn er ein af þyngstu byrðunum sem lagðar eru á mörg fátæk ríki í álfunni. Árlega látast mörg hundruð þúsund manns af völdum malaríu um allan heim. Malaría smitast með stungum sýktra mýflugna. 2019 létust rúmlega 400.000 manns af völdum malaríu og Lesa meira

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Pressan
12.10.2021

Breska leyniþjónustan segir að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni og sé rússneska bóluefnið Sputnik V byggt á sömu uppskrift. Áður var vitað að bóluefnin voru búin til með sömu aðferðum en nú virðist sem að um nákvæmlega sömu aðferðir sé að ræða, að minnsta kosti ef leyniþjónustan hefur rétt fyrir sér. Daily Mail skýrir frá þessu. Þegar heimsfaraldur Lesa meira

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega

Pressan
19.09.2021

Bresk stjórnvöld hafa sett á laggirnar nýja stofnun, The Pandemic Institute, sem á að aðstoða heimsbyggðina við að koma í veg fyrir heimsfaraldra, undirbúa viðbrögð við þeim og bregðast við þeim. Stofnunin á einnig að vinna að því að hraða þróun bóluefna við faröldrum framtíðarinnar og stytta þróunartíma þeirra um þrjá til sex mánuði. Sky News skýrir Lesa meira

Lyfjafyrirtækin segja að fljótlega verði nóg af bóluefnum fyrir alla heimsbyggðina

Lyfjafyrirtækin segja að fljótlega verði nóg af bóluefnum fyrir alla heimsbyggðina

Pressan
17.09.2021

Fyrir árslok verður búið að framleiða 12 milljarða skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Það dugir til að bólusetja alla jarðarbúa. Þetta segja samtök lyfjaframleiðenda, IFPMA. IFPMA eru alþjóðleg samtök lyfjaframleiðenda. Eins og staðan er núna er mikill munur á gangi bólusetninga í ríku löndunum og þeim fátæku. Í ríku löndunum hafa tæplega 70% fengið tvo skammta af bóluefnum Lesa meira

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Pressan
13.09.2021

Danir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira

Samningar um bóluefnakaup verða ekki gerðir opinberir

Samningar um bóluefnakaup verða ekki gerðir opinberir

Eyjan
31.08.2021

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur staðfest ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins um að neita að afhenda samninga um kaup ríkisins á bóluefnum gegn COVID-19. Um er að ræða samninga við Pfizer, Janssen, AstraZeneca, Moderna og CureVac. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið almennur borgari sem óskaði eftir að fá samningana afhenta. Heilbrigðisráðuneytið vildi ekki afhenda samningana þar sem það taldi hættu á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af