fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 09:00

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní.

Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim til Lilleström að erindinu loknu. Lögreglan stöðvaði akstur hans á Heimdalsgata í Osló.

Samkvæmt norskum reglum þurfa þeir sem eru smitaðir af COVID-19 að vera í sóttkví heima hjá sér eða á öðrum stað. Lengd sóttkvíarinnar fer eftir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

Eins og fyrr segir var maðurinn sektaður og nemur sektin 20.000 norskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Í gær

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður