Lá látinn í níu ár í íbúð sinni – „Hvernig gat þetta gerst?“
PressanÁ síðasta ári fannst maður á sjötugsaldri látinn í íbúð sinni í íbúðarblokk í austurhluta Osló. Lögreglan telur að hann hafi verið látinn í níu ár og miðað það við ýmislegt sem fannst í íbúð hans. Krufning leiddi í ljós að hann lést af eðlilegum orsökum. „Við höfum hugsað mikið um þetta, samstarsfólk mitt og Lesa meira
Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló
PressanVegna fjölgunar kórónuveirusmita í Osló hefur verið ákveðið að herða sóttvarnaaðgerðir í borginni. Á miðnætti tóku hertar reglur gildi og gilda fram til 15. mars. Allar verslanir verða lokaðar nema matvöruverslanir og lyfjaverslanir. Veitingastöðum og kaffihúsum verður einnig gert að loka nema hvað það má selja veitingar sem fólk sækir eða fær sendar heim. Tilkynnt var um þetta á sunnudagskvöldið. Á Lesa meira
Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví
PressanKarlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní. Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim Lesa meira
Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál
PressanNú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira