fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

sóttkví

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Pressan
30.11.2021

„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar. Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp Lesa meira

Prófessor segir að það sé engin lagaheimild fyrir að skólastjórnendur sendi nemendur í sóttkví

Prófessor segir að það sé engin lagaheimild fyrir að skólastjórnendur sendi nemendur í sóttkví

Fréttir
18.11.2021

Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, segir að engin lagaheimild sé til staðar fyrir því að skólastjórnendur skili nemendalistum til smitrakningarteymisins eða ákveði hvaða börn eigi að fara í sóttkví. „Þetta birtist þannig þegar maður er foreldri að maður fær tölvupóst. Það er aðstoðarskólastjóri sem skrifar undir ákvörðunina um að setja Lesa meira

Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví á landamærunum

Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví á landamærunum

Eyjan
18.06.2021

Þann 6. apríl síðastliðinn var opnað fyrir komu bólusettra ferðamanna frá ríkjum utan EES/EFTA-svæðisins hingað til lands. Þeir ferðamenn sem eru bólusettir eða með vottorð um sýkingu fara í eina sýnatöku á landamærunum fram að næstu mánaðamótum. Óbólusettir ferðamenn frá EES/EFTA-ríkjum, nema þeir sem koma frá Grænlandi, þurfa að framvísa neikvæðri niðurstöðu PCR-prófs, fara í tvær sýnatökur Lesa meira

Biðla til fólks um að ljúka sóttkví í sóttvarnarhúsinu

Biðla til fólks um að ljúka sóttkví í sóttvarnarhúsinu

Fréttir
06.04.2021

Eins og fram kom í fréttum í gær úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að ólögmætt sé að krefjast þess að fólk, sem kemur til landsins frá skilgreindum áhættusvæðum, fari í fimm daga sóttkví í farsóttarhúsi. Dómurinn úrskurðaði í þremur málum er snúast um lögmæti þess að farþegar voru skyldaðir til að dvelja í farsóttarhúsi. Fimm kærur hafa Lesa meira

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Fréttir
04.04.2021

Héraðsdómur Reykjavíkur tekur mál þriggja gesta á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún fyrir á milli klukkan 13 og 14 í dag. Dómnum hefur borist kröfugerð frá Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, vegna málsins. RÚV skýrir frá þessu. Sóttvarnalæknir krefst þess að ákvörðun hans um að fólkið sæti sóttkví á sóttkvíarhóteli verið staðfest þar sem það sé mat hans og ráðherra að aðgerðin Lesa meira

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Pressan
24.01.2021

Kínverjar keppast nú við að reisa sóttkvíarmiðstöð sem á að geta hýst allt að 4.000 manns. Hún verður í Shijiazhuang í norðurhluta landsins en þar hefur kórónuveiran látið á sér kræla á nýjan leik að undanförnu. Kínverskum stjórnvöldum hefur tekist ágætlega við að halda faraldrinum niður fram að þessu en síðustu daga hafa borist fregnir af því Lesa meira

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Pressan
16.11.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Pressan
28.09.2020

Þýskur fjölskyldufaðir sem vissi vel að hann var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, réði ekki við sig og fór á McDonalds skyndibitastað með alla fjölskylduna nýlega. Þetta gerði hann þrátt fyrir að yfirvöld í Rendsburg hefðu fyrirskipað honum að vera í sóttkví. En það var greinilega svo aðkallandi að fá sér hamborgara að maðurinn fór á McDonalds með eiginkonu sinni og Lesa meira

Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví

Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví

Pressan
15.08.2020

Karlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní. Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af