fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 07:15

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009.

En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og á sama tíma á síðasta ári eða tæplega 27.000

Ástæðan fyrir þessum litla fjölda er heimsfaraldur kórónuveirunnar en hann hefur gert að fáir hafa lagt leið sína yfir Miðjarðarhaf.

Marokkómenn, Afganar og Alsírbúar eru fyrirferðarmestir í hópi flóttamanna og farandfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Pressan
Í gær

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar