Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl
Pressan17.05.2020
Í apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009. En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og Lesa meira
Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku
Pressan01.04.2019
Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira