„Ef Evrópa heldur að innflytjendur séu vandamál núna – bíðið þar til eftir 20 ár“
PressanÞað er vel þekkt að fólk reyni að komast til Vesturlanda í von um betra líf. Það eru yfirleitt pólitískar eða efnahagslegar ástæður sem hrekja fólkið að heiman í leit að betra lífi. En nú eru loftmengun og loftslagsbreytingar einnig að verða stór orsök fyrir því að fólk flytur sig um set. The Guardian skýrir frá þessu. „Tengslin á milli Lesa meira
Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár
FréttirFrá árinu 2016 til septemberloka 2020 sóttu 4.410 um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu tímabili var 1.352 einstaklingum veitt vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta er 31% af heildarfjölda umsækjenda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hlutfallið hafi verið breytilegt á milli ára því miklar breytingar hafi orðið á Lesa meira
Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999
PressanFrá 1999 hafa tæplega 300 hælisleitendur látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá meginlandi Evrópu til Bretlandseyja. Þar af eru 36 börn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem er jafnframt sú fyrsta sem er gerð um þetta. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að það sé The Institute of Race Relations sem standi að baki rannsókninni. Í henni er farið ítarlega yfir mál Lesa meira
15 milljónir manna eru á flótta undan veðri, engisprettum og átökum
PressanÁ fyrri helmingi ársins neyddust milljónir manna til að flýja heimili sín og eru ástæður þess margvíslegar. Samkvæmt tölum frá Internal Displacement Monitoring Centre (IDMC) í Sviss þá hröktust 15 milljónir manna frá heimilum sínum í 120 löndum á fyrri helmingi ársins. Óveður, flóð, skógareldar og engisprettur hröktu 10 milljónir að heiman. Í Sýrlandi, Kongó og Búrkína Fasó voru það stríðsátök sem hröktu Lesa meira
Milt veður hvetur flóttamenn til siglinga yfir Eramsund
PressanAð minnsta kosti 100 flóttamönnum var bjargað í land í Dover í Englandi á miðvikudag. Samkvæmt frétt Telegraph hefur milt veður að undanförnu orðið til þess að sífellt fleiri flóttamenn reyna að sigla yfir sundið frá Frakklandi til Englands. Fram kemur að á miðvikudaginn hafi um 25 bátar lagt af stað frá Frakklandi með rúmlega 300 flóttamenn og förufólk. Lesa meira
Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku
PressanUm eitt prósent Svía telur vera neikvætt að búa við hlið Svía, kristins fólks eða gyðinga en þegar kemur að því að eiga nágranna sem eru frá Afríku, Miðausturlöndum eða eru múslimar þá eru tölurnar allt aðrar. Fimmta hverjum finnst neikvætt að búa við hlið fólks sem fellur undir fyrrgreindar skilgreiningar. Dagens Nyheter skýrir frá Lesa meira
Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum
PressanFjöldi þeirra flóttamanna og annarra sem reyna að komast ólöglega til Bretlands með því að sigla yfir Ermarsund hefur aldrei verið meiri en nú. Það sem af er ári hafa fleiri reynt að sigla yfir Ermarsund en allt síðasta ár. Fjöldinn er nú orðinn tíu sinnum meiri en 2018. Á miðvikudag í síðustu viku stöðvuðu yfirvöld 15 báta með Lesa meira
Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl
PressanÍ apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009. En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og Lesa meira
Fleiri flóttamenn yfirgefa Danmörku en koma til landsins
PressanÍ fyrsta sinn síðan 2011 gerðist það á síðasta ári að fleiri flóttamenn yfirgáfu Danmörku en komu til landsins. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá útlendingaráðuneyti landsins. Á síðasta ári yfirgáfu 730 fleiri flóttamenn landið en komu til þess. Þetta er mikil breyting ef miðað er við árið 2015 en þá komu um 16.000 Lesa meira
Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku
PressanNiðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira