fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Flóttamenn

Þetta ætlar ríkisstjórnin að gera í útlendingamálum

Þetta ætlar ríkisstjórnin að gera í útlendingamálum

Fréttir
20.02.2024

Ríkisstjórnin hefur sammælst um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að á grundvelli þeirra aðgerða verði tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti með aukinni samhæfingu á milli ráðuneyta og stofnana. „Markmiðið er að stuðla að betri, skilvirkari og skýrari framkvæmd innan málaflokksins, og Lesa meira

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Fréttir
20.02.2024

„Flóttafólkið er ekki vandamálið, stefnu- og úrræðalaus ríkisstjórn á flótta er vandamálið,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, í aðsendri grein á vef Vísis í morgun. Þar gerir Jón Ingi málefni hælisleitenda og flóttafólks að umtalsefni og segir ljóst að um mikið hitamál sé að ræða í íslenskum stjórnmálum. „Það er erfitt Lesa meira

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Fréttir
19.02.2024

Davíð Þór Jónsson prestur flutti prédikun í Háteigskirkju í gær sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallaði Davíð meðal annars um umræðuna um stöðu útlendingamála hér á landi og „sprungna innviði“ sem stundum er talað um. Í prédikun sinni, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Davíðs, kom hann víða við og notaði líkingamál til að varpa Lesa meira

Forstöðumaður Fíladelfíu segir flóttamenn frá Venesúela beitta órétti

Forstöðumaður Fíladelfíu segir flóttamenn frá Venesúela beitta órétti

Fréttir
09.08.2023

Helgi Guðnason, prestur og forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu, ritaði grein sem birt er í dag á Vísi. Tilefni þess að Helgi stingur niður penna er þjóðfélagsástandið í Venesúela og staða flóttamanna þaðan hér á landi. Helgi, sem starfað hefur meðal innflytjenda hér á landi frá 2008, vill meina að það sé alls ekki óhætt að senda Lesa meira

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Pressan
22.06.2023

Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður og fræðimaður, spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvers virði mannslíf er. Hann minnir á að 14. júní síðastliðinn hafi báturinn Messina, sem var fullur af flóttamönnum sokkið undan ströndum Grikklands. Alls hafi 82 fundist látnir en talið sé mjög líklegt að sú tala eigi eftir að hækka til muna og Lesa meira

Segir fólk á flótta ekki vandamál – Sema Erla gagnrýnir stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga

Segir fólk á flótta ekki vandamál – Sema Erla gagnrýnir stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga

Fréttir
20.06.2023

Alþjóðadagur flóttamanna er í dag. 20. júní, en dagurinn var fyrst haldinn árið 2001. Dagurinn er haldinn í yfir hundrað löndum, og athygli vakin á málefnum þeirra, sem af einni eða annarri ástæðu hafa þurft að flýja heimaland sitt. Stjórnvöld, hjálparstarfsmenn, almenningur og aðrir taka þátt í deginum með ýmsum hætti. Sema Erla Serdar, baráttukona Lesa meira

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum

Fréttir
09.12.2022

Milljónir Úkraínubúa hafa flúið land síðan Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Fólkið hefur haldið til margra landa en samkvæmt tölum frá Flóttamannastofnun SÞ (UNCHR) hafa 165.000 úkraínskir flóttamenn fengið skjól á Norðurlöndunum. Svíar hafa tekið við flestum eða 47.700. Finnar hafa tekið við 43.000. Danir 34.700. Norðmenn 31.000 Íslendingar hafa tekið Lesa meira

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Pressan
27.10.2022

Nýlega fannst lík 49 ára norðurkóreskrar konu á heimili hennar í Seoul í Suður-Kóreu. Þar hafði hún búið síðan 2002 þegar henni tókst að flýja frá Norður-Kóreu. Líkið var mjög rotið og var í vetrarfatnaði. Út frá klæðnaðinum telur lögreglan að konan hafi verið látin í eitt ár. Independent skýrir frá þessu. Konunni hafði tekist vel upp við Lesa meira

Ísrael undirbýr móttöku tugþúsunda rússneskra flóttamanna

Ísrael undirbýr móttöku tugþúsunda rússneskra flóttamanna

Fréttir
03.10.2022

Yair Lapid, forsætisráðherra Ísraels, segir að landið undirbúi sig nú undir að taka á móti tugum þúsunda rússneskra flóttamanna sem hafa flúið land vegna stríðsins í Úkraínu og herkvaðningar. Hvítrússneski miðillinn Nexta skýrir frá þessu. Nú þegar býr um ein milljón Rússa í Ísrael en þar er mjög opin innflytjendastefna gagnvart gyðingum og fólki af gyðingaættum.

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Fréttir
27.09.2022

Mikill fólksstraumur er nú frá Rússlandi í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, í síðustu viku um herkvaðningu 300.000 manna. Leiðtogar Evrópuríkja ræða nú hvort veita eigi landflótta Rússum hæli ef þeir eiga fangelsisvist yfir höfði sér fyrir að neita að gegna herþjónustu. Christoph de Vries, öryggissérfræðingur, varar hins vegar Evrópuríki við að sögn The Guardian. Hann segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af