fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Kallar eftir því að Madoff verði sleppt úr fangelsi

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernie Madoff, einn mesti fjársvikari sögunnar, hefur sótt um að verða sleppt úr fangelsi af heilsufarsástæðum. Bernie, sem var dæmdur í 150 ára fangelsi árið 2009, er með ólæknandi nýrnasjúkdóm og heldur lögmaður hans því fram að Madoff eigi skammt eftir ólifað.

Madoff gerðist sekur um svokallað Ponzi-svindl en viðskiptavinir hans töpuðu milljörðum á milljarða ofan. Madoff er 81 árs og afplánar dóm sinn í alríkisfangelsinu í Butner í Norður-Karólínu. Sjúkdómurinn hefur gert það að verkum að Madoff þarnfast mikillar umönnunar.

Colleen Eren, prófessor í félagsfræði og afbrotafræði, skrifaði bók um glæpi Madoffs. Colleen er þeirrar skoðunar að bandarísk yfirvöld ættu að veita Madoff lausn af mannúðarástæðum. Það ætti raunar að vera reglan fyrir fanga sem glíma við ólæknandi sjúkdóm og hafa þegar setið inni í tíu ár samfleytt. Madoff hefur setið inni í ellefu ár. Fangelsisyfirvöld hafa ekki viljað verða við beiðni Madoffs í ljósi þess hversu alvarleg brot hans voru.

Eren segir að enginn efist um að glæpir Madoffs hafi verið alvarlegir og hann hafi valdið fjölda fólks miklu tjóni. Þrátt fyrir það séu mikilvægt að huga að mannúðarsjónarmiðum í tilfellum sem þessum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku