fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Pressan

Tæknivædd Elísabet II Bretadrottning er með hraðbanka í Buckingham Palace

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 20:00

Elísabet er með hraðbanka heima hjá sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet II Bretadrottning er kannski ekki sú manneskja sem flestir tengja við nútímatækni enda er hún vel við aldur og ansi íhaldssöm á mörgum sviðum. En hún hefur samt sem áður látið koma hraðbanka fyrir í Buchingham Palace þar sem hún býr að jafnaði.

Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um leyndarmál konungshallanna, Secrets of the Royal Palaces, sem Channel 5 sýnir nú í september. Fram kemur að það sé Coutts bankinn sem reki hraðbankann en hann veitir ofurríku fólki þjónustu. Ólíklegt er þó talið að drottningin hafi notað hraðbankann enda er hún aldrei með reiðufé á sér.

Í fyrsta þættinum, þar sem er einmitt fjallað um hraðbankann, kemur einnig fram að sundlaug séu í Buckingham Palace og megi starfsfólk hallarinnar nota hana. Þar er einnig pósthús fyrir starfsfólkið og læknastofa þar sem er hægt að framkvæma bráðaaðgerðir ef þörf krefur.

775 herbergi eru í Buckingham Palace, þar af eru 52 svefnherbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ólafur Hand sýknaður
Í gær

Gekk vel á Skagageiðinni

Gekk vel á Skagageiðinni
Í gær

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum
Pressan
Fyrir 2 dögum

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma
Fyrir 3 dögum

Veisla strax á fyrsta degi

Veisla strax á fyrsta degi
Pressan
Fyrir 3 dögum

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu