fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Þetta klósett laðar ferðamenn að í tugþúsunda tali

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 06:59

Hið vinsæla klósett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir fara í ferðalög til að skoða sögulega staði, söfn, gamlar minjar, menningarverðmæti eða stórkostlega náttúru. En á Nýja-Sjálandi er það klósett í bænum Kawakawa, sem er í um fimm klukkustunda akstursfjarlægð frá Auckland, sem heillar ferðamenn einna mest. Árlega koma um 250.000 ferðamenn til að skoða þetta klósett, ekki endilega til að nota það.

News.com.au skýrir frá þessu. Vinsældir klósettsins má rekja til þess að það var hannað af austurríska listamanninum og arkitektinum Friedensreich Hundertwasser. Verk eftir hann er að finna víða um Vínarborg og síðan er auðvitað klósettið vinsæla í Kawakawa.

Er þetta ekki eitthvað sem allir verða að sjá?

Hann er þekktur fyrir að hafa ekki verið hrifinn af beinum línum og mikla litadýrð og áherslu á náttúruna. Það er einmitt þetta sem einkenni þetta vinsæla klósett.

Hundertwasser flutti til Nýja-Sjálands á áttunda áratugnum. Hann hannaði klósettið vinsæla 1999 en það er eina verkið sem hann gerði á Nýja-Sjálandi. Hann lést árið 2000, 71 árs að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump