fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Dæmdur í fangelsi fyrir að dreifa fölsuðu klámi

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 22:00

FBI sendi klámviðvörun frá sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára danskur karlmaður var nýlega dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa deilt fölskum klámmyndum af vinum sínum á klámsíðum. Hann notaði tölvuforrit til að breyta myndum og láta líta út fyrir að vinir hans væru á þeim.

Hann var sakfelldur fyrir að hafa hlaðið niður myndum af vinkonum sínum á Facebook og breyta þeim í klámmyndir þannig að það leit út fyrir að konurnar væru að stunda gróft kynlíf. Myndirnar birti hann síðan á klámsíðum.

Maðurinn játaði brot sín. Auk fangelsisdómsins þarf hann að greiða fórnarlömbunum á milli 2.500 og 40.000 danskar krónur í bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim