Föstudagur 13.desember 2019
Pressan

Neyðarástandi lýst yfir á Samóa vegna mislingafaraldurs

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 07:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok október lýstu yfirvöld á Samóa því yfir að mislingafaraldur herjaði á eyríkið. Nú hefur neyðarástandi verið lýst yfir vegna faraldursins. Það er gert í kjölfar nokkurra dauðsfalla af völdum sjúkdómsins.

Öllum skólum hefur verið lokað og yfirvöld reyna að koma í veg fyrir að fólk safnist saman. Tilkynnt var um fyrsta dauðsfallið í október og síðan hafa minnst sex manns látist. Flest hinna látnu eru börn undir tveggja ára aldri segir heilbrigðismálaráðuneyti landsins. Ekkert þeirra var bólusett gegn mislingum.

Um 200.000 manns búa á Samóa en eyjarnar eru í Kyrrahafi, um það bil mitt á milli Nýja-Sjálands og Hawaii.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG
Pressan
Í gær

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til
Pressan
Í gær

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Í gær

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings