fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 07:30

Glendon Oakley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst voru 20 skotnir til bana og 26 særðir í skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas í Bandaríkjunum. Glendon Oakley, 22 ára, var í versluninni þegar þetta gerðist. Barn kom hlaupandi inn í verslunina og sagði að skotum hefði verið hleypt af utandyra.

Hann fór út úr versluninni og sá þar mörg börn sem voru án foreldra sinna.

„Ég sá mörg börn hlaupa um, foreldrar þeirra ekki með þeim. Ég hugsaði bara um börnin og tók eins mörg upp og ég gat og bar þau,“ sagði hann við CNN í ágúst.

Hann var hylltur sem hetja eftir þetta og engin furða. En nú hefur hann verið handtekinn því hann stakk af frá herþjónustu. ABC News skýrir frá þessu. Hann var handtekinn snemma á fimmtudag í síðustu viku í Texas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig