fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 06:59

Frá Lundúnum. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra króna í hvert sinn sem ekið er inn í miðborgina. Þetta er nýjasta aðgerð Khan til að reyna að bæta loftgæðin.

The Guardian skýrir frá þessu. Blaðið segir að 56 prósent Lundúnabúa styðji þessar aðgerðir en 40 prósent séu þeim mótfallnir. Healthy Air hópurinn, sem berst fyrir bættum loftgæðum í borginni, hrósar Khan fyrir aðgerðirnar en The Motorcycle Action Group, samtök bifhjólaeigenda, eru á móti þeim og segja að þetta komi sér sérstaklega illa fyrir mörg þúsund manns sem aka gömlum mótorhjólum en sérstök gjöld verða lögð á þau ökutæki sem menga mest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Í gær

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?