fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
Matur

Jólaís Skúbb slær í gegn

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 18. desember 2022 10:23

Jólaísinn frá Skúbb sló í gegn í fyrra og seldist upp og því fengu færri en vildu. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísgerðin Skúbb hefur sett sinn rómaða jólaís aftur á markað fyrir hátíðirnar. Jólaísinn sló í gegn í fyrra þegar hann kom á markað fyrir jólin og seldist upp. Hann var þá framleiddur í takmörkuðu upplagi og svo er einnig nú. Jólaís Skúbb er með ristuðum möndlum og gómsætu karamellusúkkulaði.

,,Jólaísinn okkar hefur fest sig í sessi hjá mörgum yfir hátíðirnar og það er mikil eftirvænting og gleði með viðskiptavina okkar að ísinn sé kominn aftur í verslanir,“ segir Ása Hlín Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Skúbb.

Skúbb ís­gerð fram­leiðir einnig ís­tert­ur og er jólaís­tert­an í ár einnig með ristuðum möndl­um og góm­sætu kara­mellusúkkulaði toppuð með kara­mellu súkkulaðihjúp, kirsu­berja compoté og möndl­um. Jólaísinn fæst í Hag­kaup, Nettó, Frú Laugu, Mela­búðinni, Skag­f­irðinga­búð og í ísbúð Skúbb á Laug­ar­ás­vegi 1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins
Matur
Fyrir 2 vikum

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði
Matur
Fyrir 4 vikum

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn
Matur
Fyrir 4 vikum

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur
Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra
Matur
16.12.2022

Risalamande töfraður fram á augabragði

Risalamande töfraður fram á augabragði