fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
Matur

Ef þú gerir þetta ertu búinn að vera að borða jógúrt vitlaust

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. mars 2019 18:00

Magnaður fróðleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar að jógúrt er opnuð má oft sjá vökva ofan á henni sem einhverjir hella af áður en jógúrtin er borðuð. Það eru hins vegar stór mistök því vökvinn er í raun whey prótein sem best er að hræra saman við jógúrtina.

Whey er vökvakennt prótein sem er mjög hollt. Það er talið vera hið fullkomna prótein þar sem það inniheldur allar níu, nauðsynlegu amínósýrurnar. Whey prótein er fitulítið og inniheldur lítið magn af kólestóróli en er stútfullt af kalíum og B-vítamíni.

Þannig að hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hellir vökvanum af næst þegar þú færð þér jógúrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Kjötbollur sem erfitt er að standast
Matur
Fyrir 2 dögum

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna
Matur
Fyrir 5 dögum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
Matur
Fyrir 5 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon
Matur
Fyrir 1 viku

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda