fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Matur

Ef þú gerir þetta ertu búinn að vera að borða jógúrt vitlaust

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. mars 2019 18:00

Magnaður fróðleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar að jógúrt er opnuð má oft sjá vökva ofan á henni sem einhverjir hella af áður en jógúrtin er borðuð. Það eru hins vegar stór mistök því vökvinn er í raun whey prótein sem best er að hræra saman við jógúrtina.

Whey er vökvakennt prótein sem er mjög hollt. Það er talið vera hið fullkomna prótein þar sem það inniheldur allar níu, nauðsynlegu amínósýrurnar. Whey prótein er fitulítið og inniheldur lítið magn af kólestóróli en er stútfullt af kalíum og B-vítamíni.

Þannig að hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hellir vökvanum af næst þegar þú færð þér jógúrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Matur
Fyrir 1 viku

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki
Matur
Fyrir 1 viku

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó
Matur
Fyrir 1 viku

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin
Matur
Fyrir 1 viku

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 2 vikum

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?
Matur
Fyrir 2 vikum

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn
Matur
Fyrir 2 vikum

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“