fbpx
Laugardagur 14.júní 2025
Fréttir

Stór skjálfti í Bárðarbungu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. maí 2025 22:08

Bárðarbunga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálfti í stærri kantinum varð í Bárðarbungu fyrr í kvöld.

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að skjálftin hafi mælst af stærð M4,1 – en eftir eigi að yfirfæra mælinguna til að staðfesta stærðina. Skjálftanum hafi fylgt nokkrir minni eftirskjálftar. Í morgun hafi einnig orðið  skjálfti á sömu slóðum af stærð M3,5.

Í tilkynningunni segir enn fremur að skjálftavirkni hafi aukist nokkuð síðasta eina árið eða svo í Bárðarbungu en á þessu ári séu 10 ár síðan gosinu í Holuhrauni lauk. Jarðskjálftar séu algengir í Bárðarbungu en síðast hafi skjálfti af svipaðri stærðargráðu 4,36 orðið þann 15. apríl síðastliðinn.

Uppfært 22:40

Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftinn hafi verið enn stærri en fyrstu niðurstöður gáfu til kynna. Yfirfarin stærð skjálftans sem varð í Bárðarbungu hafi verið M4,8. Nokkur eftiskjálftavirkni hafi fylgt en engin merki séu um gosóróa. Skjálftinn hafi fundist meðal annars í Suðursveit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Óttar kærði Ólaf á mánudag fyrir rangar sakargiftir

Jón Óttar kærði Ólaf á mánudag fyrir rangar sakargiftir
Fréttir
Í gær

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta
Fréttir
Í gær

Herdís gerði allt brjálað: Sagði að börn ættu ekki að sofa úti í barnavagni – „Endemis rugl er þetta!“

Herdís gerði allt brjálað: Sagði að börn ættu ekki að sofa úti í barnavagni – „Endemis rugl er þetta!“
Fréttir
Í gær

Stöð 2 og Vodafone kveðja – Svona verða breytingarnar

Stöð 2 og Vodafone kveðja – Svona verða breytingarnar