fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Kári segir að heimsfaraldrinum fari líklega að ljúka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 09:02

Kári Stefánsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku sagði forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO að heimsfaraldur kórónuveirunnar sé í rénun og Joe Biden, Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir um helgina að faraldrinum væri lokið í Bandaríkjunum.

„Ég hef lokað skilningarvitum mínum fyrir öllu tengdu Covid,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við Fréttablaðið. Hann sagðist þó telja líklegt að honum fari að ljúka.

Hann benti á mikilvægi örvunarskammta og tók sem dæmi að ef „títer“ sé notað, það er relatívur mælikvarði sem er notaður til að mæla mótefnamagn í blóði, hafi hann verið með 17.500 títer í ágúst í fyrra eftir að hann fékk þriðja bóluefnaskammtinn. Þegar hafi verið komið fram á vor hafi gildið verið komið niður í 2.750. „Ég sýktist síðan af veirunni í apríl og eftir það var ég með 63.000 títer.“ „Þetta eru ekki flókin vísindi,“ sagði Kári og bætti við að COVID sé ólík mörgum öðrum veirusýkingum því oftar þurfi að skerpa á mótefninu með örvunarskömmtum.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Í gær

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Í gær

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Í gær

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
Fréttir
Í gær

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“