fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kári Stefánsson

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Fókus
10.07.2024

Kári Stefánsson hefur ritað sínum gamla vini Ragnari Stefánssyni jarðskjálftafræðingi, sem yfirleitt var kallaður Ragnar skjálfti, bréf á Facebook-síðu sinni en útför Ragnars, sem lést nýlega, fer fram í dag. Í bréfinu verður Kára einkum tíðrætt um baráttu þeirra félaga gegn hernaði, meðal annars Bandaríkjanna í Víetnam, en Kári og Ragnar áttu það sameiginlegt að Lesa meira

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Eyjan
14.08.2023

Kári Stefánsson segir að ef ekki væri fyrir tilkomu Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 27 árum væru erfðafræðivísindin 10 árum á eftir því sem nú er. Íslensk erfðagreining er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag. Kári er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Aðspurður segir Kári það ólíku saman að jafna, þeim Lesa meira

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Eyjan
13.08.2023

Íslenskir háskólar eru allt of margir og allt of litlir að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Íslenskir háskólar ná ekki þeirri lágmarks stærð sem rannsóknareiningar kalla á í háskólum í dag og forsendan fyrir rannsóknarstarfsemi þar byggir á erlendu fjármagni og alþjóðlegu samstarfi, segir Lesa meira

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Ég veit ekki hvenær ég hætti, kannski eftir eitt eða tvö ár, kannski 20, segir Kári Stefánsson, sem segist fullur starfsorku

Eyjan
12.08.2023

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að á hverjum morgni finnist honum eins og hann sé að fara í leikskólann að leika sér í sandkassanum þegar hann fer í vinnuna. Hann segir það vera forréttindi að fá að vinna við sitt helsta áhugamál. Dásamlegt sé að vinna við það sem gefur honum svo mikla gleði. Lesa meira

Segir Kára senda sneið með því að skapa hundruð starfa á meðan frjálshyggjuforkólfar hafi ekkert lagt til einkaframtaksins

Segir Kára senda sneið með því að skapa hundruð starfa á meðan frjálshyggjuforkólfar hafi ekkert lagt til einkaframtaksins

Eyjan
17.07.2023

Kári Stefánsson snupraði Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, og sýndi fram á að hún er ekki að vinna vinnuna sína. Sama gildir um þingheim allan sem á að setja okkur nothæf lög á sviði sjávarútvegsmála og annarra málaflokka. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapisli á Hringbraut. Hann víkur að ávarpi Kára á mótmælafundi strandveiðisjómanna við Alþingishúsið á laugardag og Lesa meira

Varaþingmaður VG hjólar í Svandísi

Varaþingmaður VG hjólar í Svandísi

Eyjan
14.07.2023

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður VG, fer í aðsendri grein á Eyjunni í dag hörðum orðum um þá ákvörðun flokkssystur hennar, Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að auka ekki aflaheimildir til strandveiða og þar með í raun banna strandveiðar frá og með þessari viku. Lilja Rafney, sem á síðasta kjörtímabili var formaður atvinnuveganefndar Alþingis og leiddi þverpólitíska vinnu Lesa meira

Kári Stefáns mótmælir með strandveiðimönnum á Austurvelli

Kári Stefáns mótmælir með strandveiðimönnum á Austurvelli

Eyjan
13.07.2023

Strandveiðisjómenn munu laugardaginn 15. júlí mótmæla ótímabærri stöðvun strandveiða. Í tilkynningu frá Strandveiðifélagi Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum, kemur fram að dagskrá hefjist við Hörpu klukkan tólf á hádegi, þaðan sem sjómenn munu ganga fylktu liði niður á Austurvöll. Þar mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja ávarp auk þess sem tónlistarmaðurinn KK mun flytja Lesa meira

Kári segir ráðherra hafa viðrað þá hugmynd að gera tilraun með hugvíkkandi efni á 30 íslenskum föngum

Kári segir ráðherra hafa viðrað þá hugmynd að gera tilraun með hugvíkkandi efni á 30 íslenskum föngum

Fréttir
22.02.2023

Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, segir að Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hafi viðrað þá hugmynd við sigað gera tilraun með hugvíkkandi efni á 30 föngum í íslenskum fangelsum til að sjá hvort að þau gætu bætt líf þeirra og þá sem samfélagsþegna. Opinn gagnvart nýstárlegum aðferðum Kári er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Spjallið með Frosta Logasyni á Lesa meira

Kári segir að heimsfaraldrinum fari líklega að ljúka

Kári segir að heimsfaraldrinum fari líklega að ljúka

Fréttir
20.09.2022

Í síðustu viku sagði forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO að heimsfaraldur kórónuveirunnar sé í rénun og Joe Biden, Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir um helgina að faraldrinum væri lokið í Bandaríkjunum. „Ég hef lokað skilningarvitum mínum fyrir öllu tengdu Covid,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við Fréttablaðið. Hann sagðist þó telja líklegt að honum fari að ljúka. Hann benti á Lesa meira

Hvernig rætin kjaftasaga sprottin af pósti Eddu Falak varð til þess að Þóra Kristín og Kári hættu í SÁÁ

Hvernig rætin kjaftasaga sprottin af pósti Eddu Falak varð til þess að Þóra Kristín og Kári hættu í SÁÁ

Fréttir
03.02.2022

Óhætt er að fullyrða að allt leiki á reiðiskjálfi innan stjórnar samtakanna SÁÁ eftir að Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, frambjóðandi til formannsembættis, dró framboð sitt tilbaka rétt rúmri klukkustund fyrir stjórnarfund þar sem aðalmálið á dagskrá var að kjósa um hvort að hún yrði næsti formaður. Þá sagði hún sig úr stjórn samtakanna ásamt yfirmanni sínum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af