fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Svona munu ríkisstjórnarsætin skiptast – Sjálfstæðisflokkurinn fær flest ráðuneyti

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 17:46

Frá undirritun ríkisstjórnarsáttmálans 2017.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Innherja mun Sjálfstæðisflokkurinn stýra flestum ráðuneytum í nýrri ríkistjórn. Þá herma heimildirnar að flokkurinn fái samtals 5 ráðuneyti og forseta þingsins.

Sjálfstæðismenn halda fjármálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu og dómsmálaráðuneytinu, sem reyndar á víst að heita innanríkisráðuneytið í þessari ríkisstjórn. Flokkurinn mun einnig fá nýtt ráðuneyti sem kallað verður nýsköpunar-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneytið Þá mun flokkurinn ásamt því fá svokallað orku-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneyti.

Fram kemur í frétt Innherja að Vinstri græn muni halda forsætisráðuneytinu og fái félagsmálaráðuneytið og matvæla-, sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið. Framsókn munu fá fjögur ráðuneyti, heilbrigðisráðuneyti, innviðaráðuneyti, nýtt ferða- og menningarmálaráðuneyti og skólamálaráðuneyti.

Heimildir Innherja ríma við heimildir úr öðrum áttum. Mbl.is greindi til að mynda nokkurn veginn frá því sama og Innherji ef ekki er litið í nákvæmar orðanir á því hvað ráðuneytin eiga að heita. Flokkarnir hafa nú allir fundað og samþykkt ríkisstjórnarsáttmálann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“
Fréttir
Í gær

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
FréttirMatur
Í gær

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum
Fréttir
Í gær

Hinrik Ingi hnepptur í síbrotagæslu – Gekk berserksgang á Reykjanesbraut

Hinrik Ingi hnepptur í síbrotagæslu – Gekk berserksgang á Reykjanesbraut
Fréttir
Í gær

Þakklátur Vesturbæingur vill koma hrósi á framfæri – „Í gær fékk ég símtal frá lögreglunni“

Þakklátur Vesturbæingur vill koma hrósi á framfæri – „Í gær fékk ég símtal frá lögreglunni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag