fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
Fréttir

Byssumaðurinn á Egilsstöðum ákærður

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. nóvember 2021 12:21

Egilsstaðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur gefi út ákæru gegn karlmanni á Egilsstöðum vegna skotárásar sem átti sér stað í lok ágúst. Mbl.is greinir frá þessu. 

Maðurinn gekk berserksgang með haglabyssu og riffil í götunni Dalseli. Fjöldi vitna var að árásinni. Lögreglan skaut manninn í kviðinn eftir að hann neitaði að leggja frá sér byssurnar. Hann er nú á batavegi.

Unnusta byssumannsins á Egilsstöðum stígur fram – „Hann er svo blíður og nærgætinn“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekið á mann á hlaupahjóli

Ekið á mann á hlaupahjóli
Fréttir
Í gær

Sprengja fannst í ruslagámi í Mánatúni

Sprengja fannst í ruslagámi í Mánatúni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknirinn sem uppgötvaði Omicron afbrigðið segir einkennin „mjög mild“ og varar við upphlaupi embættismanna

Læknirinn sem uppgötvaði Omicron afbrigðið segir einkennin „mjög mild“ og varar við upphlaupi embættismanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárás á Egilsstöðum: Samtals 14 skotum hleypt af – Sagður hafa ætlað að drepa barnsföður kærustu sinnar – Skaut Toyota Hilux í spað

Skotárás á Egilsstöðum: Samtals 14 skotum hleypt af – Sagður hafa ætlað að drepa barnsföður kærustu sinnar – Skaut Toyota Hilux í spað