fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Nemandi í HR læstist í hjólageymslu vegna rafmagnsleysis

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 28. október 2021 17:10

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafmagnslaust varð í Háskólanum í Reykjavík í dag. Afleiðingar rafmagnsleysisins voru meðal annars þær að nemandi við skólann læstist inni í hjólageymslu skólans í um 30 mínútur.

„Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist, þetta er í þriðja skipti sem þetta gerist á stuttum tíma,“ segir annar ónefndur nemandi við skólann sem DV ræddi við vegna málsins.

Nemandinn á þá við rafmagnsleysið, ekki að það hafi áður gerst að einhver læsist í hjólageymslunni, en ekki er vitað til þess að það hafi gerst áður.

„Þetta er búið að gerast nokkrum sinnum, einu sinni um nótt og einu sinni um morgun þegar ég var í tíma. Þá hætti bara allt að virka, loftræstikerfið, tölvurnar og allt, það þurfti bara að hætta kennslu.“

DV ræddi við annan nemanda í skólanum um rafmagnsleysið og sá varð var við nemandann sem læstist inni í hjólageymslunni. „Þessi gæji var fastur í hálftíma í hjólageymslunni, greyið kallinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
FréttirMatur
Í gær

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag