fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina flutti tónlistarparið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs dagskrá með uppáhaldsástarlögum þeirra, Ástin er allskonar, í Hannesarholti og á Geira Smart. Lögin koma úr öllum áttum og fjalla um ástina í ýmsum myndum.

Með þeim voru söngdívurnar Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa).

Í myndbandinu hér að neðan má sjá Siggu Eyrúnu og Bjarna á æfingu fyrir tónleikana þar sem þau taka lagið This is Me úr kvikmyndinni The Greatest Showman.

Lagið sem sungið var af Keala Seattle í kvikmyndinni var tilnefnt til bæði Golden Globe og Óskarsverðlauna í ár og vann þau fyrrnefndu.

Og hér er útgáfan úr kvikmyndinni.

Facebooksíða Siggu Eyrúnar.

Myndbönd frá tónleikunum má sjá á Facebooksíðu Hannesarholts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“
FréttirPressan
Fyrir 4 klukkutímum

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika

Morðingi Aleshu játar brot sín: Sýnir mörg einkenni um andfélagslegan persónuleika
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sauð upp úr við Alþingishúsið í gær – Sjáðu myndbandið !

Sauð upp úr við Alþingishúsið í gær – Sjáðu myndbandið !
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu sturlað hús sem eigandi Liverpool er með á sölu: Lækkar verðmiðann hressilega

Sjáðu sturlað hús sem eigandi Liverpool er með á sölu: Lækkar verðmiðann hressilega
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum