fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Bölvun Blöndals rofin

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 27. maí 2017 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Manchester United supu hveljur í vikunni þegar í ljós kom að sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal yrði meðal áhorfenda á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Stokkhólmi, þar sem enska liðið mætti hollenska liðinu Ajax.

Auðunn hefur löngum verið talinn óheillakráka hin mesta þegar kemur að gengi Rauðu djöflanna. Til marks um það eru um 1.200 manns meðlimir í Facebook-hópnum „Bönnum Auðunn Blöndal á Old Trafford“ sem var stofnaður fyrir nokkrum árum. En Manchester United vann 2-0 sigur og Auðuni var sýnilega létt.

„Ég sagði þér að gamli væri orðinn happa aftur,“ sagði hann á Facebook-síðu vinar síns sem fagnaði sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Í gær

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða