fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

72 ára gamall bóndi kom í fyrsta skipti á ævinni til Reykjavíkur á þriðjudaginn

Ráðleggur Reykvíkingum að fækka bílum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 2. júlí 2017 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann Guðmundur Ármannsson, kúabóndi á Vaði í Skriðdal, ætlaði aldrei á ævi sinni að koma til Reykjavíkur. Hann rauf þetta fyrirheit þó loks 72 ára gamall, síðastliðinn þriðjudag, er hann kom í fyrsta skipti á ævinni til höfuðborgarinnar.

Þetta kemur fram á vef RÚV þar sem birt er skemmtilegt viðtal við Guðmund. Þar skýrir Guðmundur frá því hvers vegna hann rauf heit sitt um að koma aldrei til Reykjavíkur:

„Þetta var auðvitað áfall að brjóta þetta prinsipp að fara aldrei til Reykjavíkur. Það kom nú ekki til af góðu. Það sló kýr hala í augað á mér rétt um hvítasunnuna og blæddi mikið inn á augað. Svo eyddist það en núna fyrir nokkrum dögum þá kom svona svartur baugur inn á augað og geimrusl inn á sjónina. Þarna voru tveir kostir og hvorugur góður. Annað hvort að missa sjónina eða fara.“

Segir Guðmundur ótrúlegt að einn beljuhali geti reynst svo afdrifaríkur.

Guðmundur gefur Reykvíkingum það ráð að fækka bílum í borginni um helming. Hann segist nánast ekkert fólk hafa séð í borginni heldur eintóma bíla.

Sjá nánar á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar