fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Helgi sagðist vera frá Domino’s

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 20. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan brá á leik á miðvikudag þegar Ólafur Ólafsson fjárfestir mætti á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Þar sem fundurinn var ekki sendur út í beinni útsendingu var þröngt á þingi og aðstaðan fyrir fjölmiðlafólk fljót að fyllast.

Helgi kom með seinni skipunum og hringdi bjöllu til að freista þess að komast inn. Þegar kona svaraði í dyrasímann sagði Helgi: „Ég er að koma með pítsu frá Domino’s.“ Konunni var ekki hlátur í huga, sagði að fullt væri út úr dyrum og skellti á.

Helgi dó ekki ráðalaus heldur gekk inn stuttu síðar með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku