fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Nýbakaður pabbi á BSÍ

Dóri DNA orðinn þriggja barna faðir og skellti sér í kótelettur í raspi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. apríl 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og uppistandarinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, eignaðist sitt þriðja barn í vikunni. Aðfaranótt þriðjudags kom glæsilegur drengur í heiminn sem Dóri upplýsir á Twitter að hafi hlotið nafnið Flosi.

Þótt framundan sé vafalaust nóg af verkefnum hjá hinum nýbakaða föður þá upplýsti hann einnig hvert hefði verið hans fyrsta verk sem þriggja barna faðir.

„Fara einn á BSÍ og fá mér lambakótelettur í raspi,“ skrifar Dóri saddur og alsæll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi