fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Æfir á fullu en óvíst með næsta bardaga

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég myndi segja þér allt sem ég vissi ef ég vissi eitthvað,“ segir UFC-bardagakappinn Gunnar Nelson í viðtali við vefritið Ske. Gunnar, sem er nýstiginn upp úr ökklameiðslum, segir óvíst hvenær hann berjist aftur í UFC. Hann hafi ætlað að berjast í London í mars en líkurnar á því séu ekki ýkja miklar. Þó sé mögulegt að hann berjist í New York í apríl þótt ekkert hafi verið staðfest í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar