fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Illugi barðist við eld í morgun: „Þið megið kalla mig Fire-eater“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. janúar 2017 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson sýndi snærræði í morgun þegar hann stökk út og slökkti eld. Hann greinir frá þessu á Facebook. Hann segir að konan sín hafi komið auga að við næsta hús, timburhús, hafi eldur staðið upp úr stóru íláti. Plastborð hafi staðið í ljósum logum og lítið hafi þurft að gerast svo eldurinn næði í húshliðina. Það hefði getað endað með ósköpum.

„Svo ég stökk út, furðu liðlega, og dreifði eldinum og slökkti hann að mestu áður en slökkvilið kom á staðinn og kláraði málið,“ skrifar hann og slær svo á létta strengi: Þið megið kalla mig Fire-eater það sem eftir er dags! Verst hvað það er mikil brunalykt af mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar