fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fókus

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma

Fókus
Mánudaginn 20. október 2025 06:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi tennis-stjarnan Anna Kournikova er ólétt að fjórða barni hennar og eiginmanns hennar, söngvarans Enrique Iglesias.

Hún birti skemmtilega fjölskyldumynd um helgina en þetta er í fyrsta skipti í ár sem hún birtir mynd á Instagram.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan, eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Fyrir eiga hjónin 7 ára tvíbura, Lucy og Nicholas, og 5 ára dóttur, Mary.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“