fbpx
Laugardagur 11.október 2025
Fókus

Getur verið jákvætt fyrir heilsuna að frysta brauð

Fókus
Laugardaginn 11. október 2025 10:00

Það er gott að frysta brauð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að frysta brauð áður en það er ristað gæti haft óvæntan heilsufarslegan ávinning, ástæðan er svokölluð „mótstöðusterkja“ (resistant starch).

Þegar brauð er borðað ferskt meltist meirihluti sterkjunar í smáþörmum og breytist í glúkósa sem hækkar blóðsykur. En þegar brauð er kælt eða fryst fer af stað ferli sem breytir hluta sterkjunnar og gerir það að verkum að hún meltist ekki að fullu í smáþörmum, heldur ferðast áfram í ristilinn þar sem hún verður að fæðu fyrir góðar þarmabakteríur. Við það myndast stuttar fitusýrur, eins og bútýrat, sem styrkja slímhúð meltingarvegarins og geta dregið úr bólgum.

Rannsóknir sýna að fryst og ristað heimabakað brauð veldur minni blóðsykurshækkun en ferskt brauð. Áhrifin eru þó minni hjá verksmiðjuframleiddu brauði vegna aukefna og vinnslu sem truflar sterkjumyndunina.

Ávininningurinn er vissulega hóflegur en það virðist vera að það sé örlítill ávinningur af því að frysta brauð áður en það er ristað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kolbrún Bergþórs: „Karlmenn geta sumir verið ansi leiðinlegir“

Kolbrún Bergþórs: „Karlmenn geta sumir verið ansi leiðinlegir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viktoría þurfti að horfast í augu við áföllin til að byggja sig upp á ný – „Það tók mig mörg ár að muna hvað barnapían gerði mér“

Viktoría þurfti að horfast í augu við áföllin til að byggja sig upp á ný – „Það tók mig mörg ár að muna hvað barnapían gerði mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Robin Williams: „Hættið að gera honum þetta“

Dóttir Robin Williams: „Hættið að gera honum þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Metsölusýning á West End kemur til Íslands í fyrsta skipti

Metsölusýning á West End kemur til Íslands í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frumsýndi nýja hárgreiðslu með glænýju nafni

Frumsýndi nýja hárgreiðslu með glænýju nafni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varpar ljósi á kynlífsmyndbönd fræga fólksins sem aldrei litu dagsins ljós – Rifjar upp skrýtnasta myndbandið sem hann sá

Varpar ljósi á kynlífsmyndbönd fræga fólksins sem aldrei litu dagsins ljós – Rifjar upp skrýtnasta myndbandið sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ