fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar

Fókus
Miðvikudaginn 8. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Jonah Hill, 41 árs, leit óþekkjanlegur út við tökur fyrir væntanlega kvikmynd sína Cut Off. Hill leikur aðalhlutverkið, auk þess að leikstýra og skrifa handrit.

Hill, sem var myndaður ásamt meðleikaranum Kristen Wiig, hefur lagt verulega af. Auk þess var hann í gervi frá áttunda áratugnum með loðna ljóshærða hárkollu og þykk gleraugu. 

Wiig, 52 ára, var einnig klædd í gervi, blágrænan blúndubrjóstahaldara, fjólubláa blúnduskyrtu og rauðar blúnduleggings, ljósbleikt pils og svart belti.

Hill grenntist fyrst verulega árið 2011 og missti 18 kíló með hjálp næringarfræðings og japansks mataræðis.

Hill ræddi um sveiflur í þyngd sinni í viðtali við Ellen DeGeneres árið 2018 og sagði að hann hefði „eytt megninu af unglingsárum sínum í að hlusta á fólk segja að hann væri feitur, ógeðslegur og óaðlaðandi.“

Hann bætti við: „Ég trúi því virkilega að allir eigi sér mynd af sjálfum sér frá yngri árum sem þeir skammast sín fyrir. Fyrir mér er það þessi 14 ára of þungi og óaðlaðandi krakki sem fannst hann ljótur í augum heimsins, sem hlustaði á hip-hop og vildi svo innilega vera samþykktur af þessu samfélagi hjólabrettafólks.“

Sagði Hill að hann væri farinn að skilja hugtakið sjálfsást.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“