fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Bennifer saman á ný á rauða dreglinum

Fókus
Þriðjudaginn 7. október 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum hjónakornin, leik- og söngkonan Jennifer Lopez og leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck voru saman á ný við frumsýningu kvikmyndarinnar Kiss of the Spider Woman í New York á mánudag. Er þetta í fyrsta sinn sem þau sjást saman síðan þau gengu frá skilnaði sínum í janúar.

Lopez og Affleck voru vingjarnleg við hvort annað þar sem sjá mátti Lopez brosa til síns fyrrverandi og halla sér til hans þegar hann hvíslaði í eyra hennar.

Stilltu þau sér upp saman fyrir myndatökur og setti Affleck meira að segja hendi á mjöðm Lopez til að aðstoða hana á teppisgöngunni.

Lopez fer með hlutverk í Kiss of the Spider Woman sem er söngleikjamynd og bæði eru þau framleiðendur myndarinnar.

Í viðtali við Extra á frumsýningunni sagði Affleck Lopez vera frábæra í myndinni.

Hún gaf allt sitt í myndina. Hún vann hörðum hörðum. Þú sérð alla hennar hæfileika, sem einhver sem ólst upp við að horfa á klassískar söngvamyndir. Hún gerir allt í þessari mynd.

Í viðtali við Today þakkaði Lopez sínum fyrrverandi fyrir að gera myndina að veruleika.

Myndin hefði ekki verið gerð ef ekki væri fyrir Ben og ég mun alltaf eiga honum það að þakka, sagði Lopez, sem sagði myndina hafa komið sér í gegnum erfitt persónulegt tímabil.

„Myndin fjallar um flótta. Hún fjallar um hvernig kvikmyndir og list bjarga okkur á erfiðustu tímum lífs okkar. Og að gera þetta verkefni var svo mikill draumur að rætast fyrir mig að það hjálpaði mér virkilega að komast í gegnum það, að lifa af erfiða stund í einkalífinu líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro