fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Giftir „gagnkynhneigðir“ menn flykkjast að Binna á Grinder

Fókus
Fimmtudaginn 9. október 2025 11:25

Binni Glee. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, segir frá raunum sínum á stefnumótaforritinu Grinder, sem er svipað og Tinder nema fyrir samkynhneigða karlmenn.

Hann lét allt flakka í hlaðvarpinu Teboðið undir stjórn Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur.

Binni sagðist vera mjög „picky“ þegar kemur að karlmönnum en að hann sé mikið fyrir íþróttamenn. Hann sagði að það væru margir handbolta- og fótboltastrákar á Grinder en flestir enn í skápnum og margir þeirra með kærustur eða eiginkonur.

„Mikið af gaurum í samböndum, það er galið,“ sagði hann og nefndi dæmi um skilaboð sem hann fékk um daginn: „Ég er mest straight en mig langar í eitthvað annað í kvöld.“

Sjáðu klippuna hér að neðan.

@tebodid @binniglee ♬ original sound – Teboðið 🎀🫖💓🍨

Binni hefur áður talað um upplifun sína á Grinder og karlmennina sem senda á hann skilaboð.

„Grinder er bara fullt af gaurum í skápnum sem eru giftir eða í sambandi, það eru eiginlega einu gaurarnir sem tala við mig,“ sagði Binni í Veislunni á FM957 fyrr á þessu ári.

Hann sagði mennina ekki nota fullt nafn á stefnumótaforritinu og ekki heldur andlitsmynd.

„Allt discreet,“ sagði hann.

Binni viðurkenndi að hann hefur hitt giftan mann, en hann vissi þá ekki að maðurinn væri í sambandi. Hann komst að því eftir á.

@gustib_1 obbb 😳 #veislan ♬ original sound – Gústi B

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni