Á þessari mynd má sjá margs konar skeljar og steina á ströndinni. En geturðu komið auga á týndan giftingarhring ljósmyndarans á myndinni?
Á þessari mynd má sjá margs konar skeljar og steina á ströndinni.
En geturðu komið auga á týndan giftingarhring ljósmyndarans á myndinni?
Myndinni var deilt á Reddit og með því að smella hér og síðan á myndina sjálfa má stækka hana verulega.