fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fókus

Nýjar vendingar í „hvarfi“ Nökkva Fjalars

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. ágúst 2024 10:27

Nökkvi Fjalar. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í byrjun janúar 2024.

Hann ætlaði fyrst að „hverfa“ í 90 daga. Síðan sagðist hann ætla að koma til baka í júlí en nú hefur hann seinkað endurkomunni enn frekar en samkvæmt bio á Instagram ætlar hann að snúa aftur á samfélagsmiðla í október.

Skjáskot/Instagram

Athafnamaðurinn leggur mikið upp úr því að rækta andlega og líkamlega heilsu. Í janúar sagðist hann ætla að „hverfa“ í 90 daga, vakna fyrir allar aldir, æfa eins og brjálæðingur, borða hollt – eða jafnvel ekkert í sólarhring í senn – og sjálfsfróun fór einnig á bannlistann.

Það er samt spurning hvort að hann hafi haldið áfram að framfylgja þeim boðum og bönnum eða hvort það hafi bara verið samfélagsmiðlapásan sem hafi haldið áfram.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nok Orrason (@nokkvifjalar)

„Operation: Disappear“

Nökkvi kallaði þetta: „Operation: Disappear“ og sagðist hann ætla að gera eftirfarandi í allavega 90 daga:

  • „Engir samfélagsmiðlar.
  • Vakna fyrir klukkan fimm á hverjum degi.
  • Borða hreint fæði, fasta þrisvar í viku í 24 klukkutíma.
  • Fara í ræktina sex sinnum í viku.
  • Vítamín/bætiefni á hverjum degi.
  • „Power klukkutími“ á hverjum morgni.
  • Lesa/hlusta á 24 bækur á þessum 90 dögum.
  • Engin sjálfsfróun [innsk. blm: Nökkvi skrifaði „No fap“ sem er hægt að þýða sem engin sjálfsfróun.]
  • Leggja allt í þetta.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna