Meðal þekktra einstaklinga sem sækja sér þjónustu þar eru söngkonurnar Svala Björgvins og Þórunn Antonía, kírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálmason, áhrifavaldurinn Lára Clausen, raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir og listinn heldur áfram.
„Kíkti til The Ward Group um daginn en hef verið að fara til þeirra í varafyllingar í næstum tvö ár núna og alltaf jafn ánægð,“ skrifaði Brynhildur og birti myndbandið hér að neðan.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
View this post on Instagram
Brynhildur sýndi svo hvernig hún leit út beint á eftir og síðan tveimur vikum seinna.