Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona, og Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur og skáld, eru að selja íbúð sína við Leifsgötu í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greinir frá.
Um er að ræða 62 fermetra tveggja herbergja íbúð, einnig er geymsla innan íbúðar sem hægt er að nýta sem vinnuaðstöðu. Ásett verð er 49,5 milljónir.
Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.