fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fókus

Íslendingar svara kynlífsspurningum – „Eru menn sem eru í sambandi að leyfa konunni að taka sig með strap on?“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífstækjaverslunin Blush framkvæmdi áhugaverða könnun á Instagram í gær. Verslunin er með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram og birti niðurstöðurnar fyrr í dag. Spurningarnar voru samdar af fylgjendum Blush, eða undir áhrifum frá skilaboðum þeirra.

Þess má geta að könnun þessi myndi seint flokkast sem vísindaleg, og er líklega einungis til gamans gerð.

Á meðal spurninga og svara voru:

„Er ég ein sem nota alltaf tæki í kynlífi? Vil ekki ríða án [þeirra].“

956 voru voru sammála því, eða 22 prósent. 3319 eða 78 prósent sögðust alveg geta sleppt þeim.

„Reið kærustunni minni á þvottavélinni á meðan hún var í gangi. – Fleiri sem hafa tekið þvottavéla session?“

12 prósent svöruðu játandi, eða 544. Talsvert fleiri höfðu aldrei prufað það, eða 3889 sem jafngildir 88 prósent.

„Væri til í að gera bara alltaf anal, bara ég eða?“

Einungis 160 manns sögðust sammála spurningahöfundinum. 2785 voru mjög ósammála, en 1322 sögðu anal vera „fínt af og til.“

„Hversu margir eru enn þá inni í skápnum?“

216 eða 7 prósent sögðust vera inni í skápnum, en 2991 eða 93 prósent sögðu svo ekki vera.

„Eru menn sem eru í sambandi að leyfa konunni að taka sig með strap on?“

432 svöruðu því játandi, eða 18 prósent. 2008 svöruðu hins vegar neitandi, eða 83 prósent.

„Kynlíf utandyra?“

2990 eða 73 prósent sögðu það vera „geggjað“, en 27 prósent, eða 1127 vildu meina að það væri ofmetið.

„Hversu margir stunda oft kynlíf þótt þeir séu í raun ekki í stuði, en gera það bara fyrir makann?“

Einhverjum gætu þótt svörin við þessari spurningu vera krassandi, en 65% eða 2703 sögðust stunda kynlíf með makanum þrátt fyrir að vera ekki í stuði. Þá sögðust 35 prósent, eða 1460 ekki gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum